Elín Bragadóttir

Elín Bragadóttir

Ritstjóri

Elín nam BS viðskiptafræði og MS nám í stjórnun og stefnumótun við Háskóla Íslands. Áður hafði hún stundað rekstar- og viðskiptanám á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands.  

Elín starfaði við ráðgjöf og þjónustu um árabil hjá Fjölmiðlavaktinni IMG. Einnig starfaði hún við rannsóknir og gagnaöflun á þjónustu og þróunarsviði á Hagstofu Íslands. Fyrir þann tíma var hún með eigin rekstur.