Sjávarafl

Teymid

SJÁVARAFL

SJÁVARAFL er gefið út fjórum sinnum á ári, þar af er ein útgáfa þar sem einungis er rætt við konur sem starfa í sjávarútvegsgeiranum.

Í Sjávarafli er meðal annars fjallað um hvernig íslendingar eru í fararbroddi á sviði hátæknilausna, sjálfbærni og heilbrigði fisks. Fylgst er með hvernig þekking, rannsóknir og fræðsla hafa orðið til þess að auðveldara er að takast á við áskoranir í síbreytilegu samkeppnisumhverfi.

Tímaritið dreifist frítt í mörg skip og til úgerða á landinu.