Jón Kjartansson SU tekur þátt í mottumars

Jón Kjartansson SU tekur þátt í mottumars
March 6, 2015 Elín

Áhafnameðlimir á Jóni Kjartanssyni frá Eskifirði taka þátt í mottumars, nú þegar hafa þeir safnað 47.000 þúsund krónum.

Hægt er leggja þeim lið hér 

Screen Shot 2015-03-06 at 12.12.07

Grétar Rögnvaldsson skipstjóri skartar þessari glæsilegu mottu.

 

Hvetjum alla til að taka þátt í mottumars með einum eða öðrum hætti.