Áhöfnin á Júlíusi Geirmunds ÍS safnar mottum

Áhöfnin á Júlíusi Geirmunds ÍS safnar mottum
March 12, 2015 Elín

Áhöfnin á Júlíusi Geirmunds ÍS-270 hafa sett markmiðið á 300.000 kr. í mottumars.

Það eru um að gera að standa við bakið á þessari glæsilegu áhöfn, hægt er að styrkja þá hér