Markaðsetning sjávarafurða og íslensks hugvits

Markaðsetning sjávarafurða og íslensks hugvits
January 28, 2015 Elín

arne

Arne Hjeltnes verður með morgunverðafund þann 5.febrúar á Grand hóteli, meðal efnis sem hann mun tala um er hvernig norðmönnum tókst að byggja upp sterkt alþjóðlegt vörumerki á sviði fiskeldis og ferðaþjónustu og hvernig má fá svona góð verð fyrir norskan lax?

Hægt er að sjá lesa nánar um Arne og morgunverðafundinn hér og skrá sig.

Auk Arne munu munu tala og taka þátt í umræðum:

Kristján Davíðsson , í stjórn Landsbankans og OlivitaAS í Tromsø

Aðalheiður Pálmadóttir  Controlant- hefur byggt upp fyrirtæki  í Noregi sem sérhæfir sig þráðlausum netlausnum

Steinunn K Þórðardóttir, Akton AS, sem fer yfir hræringar á norskum mörkuðum síðastliðna mánuði

Auk þeirra mun fulltrúi úr sjávarútveginum tala um markaðssetningu íslensku fyrirtækjanna erlendis.

Fundarstjóri er Ólafur William Hand, , upplýsingafulltrúi Eimskips