F

UM OKKUR

Sjávarafl  er markaðshús í sjávarútvegi sem sérhæfir sig í útgáfu  og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins.

Við þjónustum fyrirtæki við gerð heimasíðna, fréttatilkynninga, hönnun, útlit, auglýsingargerð, kynningarefnis, útgáfu, samfélagsmiðla og fleira.

HEIMASÍÐUR

Hönnum og setjum upp heimasíður. Vinnum með þínu fyrirtæki við hönnun  heimasíða og útlit þeirra.

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Veitum faglega ráðgjöf við notkun samfélagsmiðla. Ráðgjöf um val á réttum samfélagsmiðlum, aðstoðum við uppsetningu og þjálfun starfsmanna í notkun þeirra. Tökum einnig að okkur umsjón með samfélagsmiðlum.

AUGLÝSINGAR

Tökum að okkur hönnun og uppsetningu á öllum tegundum auglýsinga og kynningarefnis, heildarútlit fyrirtækja, blaðaauglýsingar, auglýsingar á samfélagsmiðla, myndbönd, vefborðar og fleira.

SÝNINGARBÁSAR

Sjáum um hönnun og útlit sýningarbása.

UMBÚÐAHÖNNUN

Sjáum um hvers konar umbúða- og vörumerkjahönnun.

BIRTINGAR

Förum yfir birtingamál fyrir fyrirtæki í innlenda og erlenda miðla.

KYNNINGARMYNDBÖND

Gerum kynningarmyndbönd og auglýsingar, bæði leikin og grafísk hreyfimyndbönd.

ÚTGÁFA

Starfsfólk Sjávarafls er með mikla reynslu af útgáfu og stýrði meðal annars útgáfu Útvegsblaðsins um árabil. Tökum að okkur útgáfu tímarita, kynningarbæklinga, fjórblöðunga, veggspjalda og annars útgáfuefnis.

ÞJÓNUSTA

Heimasida

HEIMASÍÐUR

Samfelagsmidlar

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Birtingar

AUGLÝSINGAR

Syningarbasar

SÝNINGARBÁSAR

Umbudahonnun

UMBÚÐAHÖNNUN

Birtingar

BIRTINGAR

Kynningarmyndbond

VIDEOKYNNINGAR

Birtingar

ÚTGÁFA

FRÉTTIR

  • Nýtt tölublað Sjávarafls komið út

    Nýjasta tölublað Sjávarafls er komið út, hægt er að lesa það það frítt hér 

  • Neyðarkallinn í ár kominn hjá Landsbjörg

    Landsbjörg mun hefja sölu á neyðarkallinum í ár frá fimmtudeginum 6. nóvember til sunnudagsins 9. nóvember. Eins og vanalega verður…

  • Borgfirðingar eystra að verða kvótalausir í byrjun fiskveiðiársins

    „Það er búinn að vera ágætis afli hér á línuna í haust, engin ofurveiði, en þetta hefur verið að jafna…

HAFA SAMBAND


NAFN

NETFANG

VARÐANDI

SKILABOÐ

HVAÐ STENDUR?
captcha