F

UM OKKUR

Sjávarafl  er markaðshús í sjávarútvegi sem sérhæfir sig í útgáfu  og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins.

Við þjónustum fyrirtæki við gerð heimasíðna, fréttatilkynninga, hönnun, útlit, auglýsingargerð, kynningarefnis, útgáfu, samfélagsmiðla og fleira.

HEIMASÍÐUR

Hönnum og setjum upp heimasíður. Vinnum með þínu fyrirtæki við hönnun  heimasíða og útlit þeirra.

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Veitum faglega ráðgjöf við notkun samfélagsmiðla. Ráðgjöf um val á réttum samfélagsmiðlum, aðstoðum við uppsetningu og þjálfun starfsmanna í notkun þeirra. Tökum einnig að okkur umsjón með samfélagsmiðlum.

AUGLÝSINGAR

Tökum að okkur hönnun og uppsetningu á öllum tegundum auglýsinga og kynningarefnis, heildarútlit fyrirtækja, blaðaauglýsingar, auglýsingar á samfélagsmiðla, myndbönd, vefborðar og fleira.

SÝNINGARBÁSAR

Sjáum um hönnun og útlit sýningarbása.

UMBÚÐAHÖNNUN

Sjáum um hvers konar umbúða- og vörumerkjahönnun.

BIRTINGAR

Förum yfir birtingamál fyrir fyrirtæki í innlenda og erlenda miðla.

KYNNINGARMYNDBÖND

Gerum kynningarmyndbönd og auglýsingar, bæði leikin og grafísk hreyfimyndbönd.

ÚTGÁFA

Starfsfólk Sjávarafls er með mikla reynslu af útgáfu og stýrði meðal annars útgáfu Útvegsblaðsins um árabil. Tökum að okkur útgáfu tímarita, kynningarbæklinga, fjórblöðunga, veggspjalda og annars útgáfuefnis.

ÞJÓNUSTA

Heimasida

HEIMASÍÐUR

Samfelagsmidlar

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Birtingar

AUGLÝSINGAR

Syningarbasar

SÝNINGARBÁSAR

Umbudahonnun

UMBÚÐAHÖNNUN

Birtingar

BIRTINGAR

Kynningarmyndbond

VIDEOKYNNINGAR

Birtingar

ÚTGÁFA

Teymid

TEYMIÐ

FRÉTTIR

  • Íslenska kröfulýsingin um ábyrga fiskveiðistjórnun hefur fengið ISO faggildingu

    Sjálfseignarstofnunin Ábyrgar fiskveiðar ses (ÁF) hefur hlotið formlega alþjóðlega viðurkennda ISO 65 faggildingu á kröfulýsingu sem notuð er sem staðall…

  • Hleypur hálfmaraþon í sjóklæðnaði

    „Ég ætla að bæta um betur núna og hlaupa 21 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í sjóklæðnaði en ég hljóp 10 kílómetrana…

  • 14 þúsund tonn af makríl landað í Neskaupstað

    Samkvæmt Facebooksíðu Síldarvinnslunar hófst vinnslan aftur í fiskiðjuverinu á mánudaginn eftir verslunarmannahelgi þegar Beitir NK kom með 450 tonn til…

HAFA SAMBAND


NAFN

NETFANG

VARÐANDI

SKILABOÐ

HVAÐ STENDUR?
captcha