Neyðarkallinn í ár kominn hjá Landsbjörg

Neyðarkallinn í ár kominn hjá Landsbjörg
November 5, 2014 Elín

Landsbjörg mun hefja sölu á neyðarkallinum í ár frá fimmtudeginum 6. nóvember til sunnudagsins 9. nóvember.

Eins og vanalega verður neyðarkallinn seldur um allt land. Að þessu sinni er  neyðarkallinn með línubyssu en 2500 manns hefur verið bjargað úr strönduðum skipum með fluglínutækjum.

Gleymum ekki að kaupa neyðarkallinn og styðjum við bakið á Landsbjörg.