Líf og fjör í höfninni á Eskifirði

Líf og fjör í höfninni á Eskifirði
January 30, 2015 Elín

Ellefu skip eru þessa stundina að landa á Eskifirði, skipin eru bæði frá Noregi og Íslandi, sumir eru skipta um veiðafæri og aðrir að landa loðnu.

Við fengum þessa skemmtilegu myndir senda frá Jens Garðari Helgasyni sem búsettur er á Eskifirði

Norðmenn jan15 3[1] copy