Mottumars: Baráttan í Húsi atvinnulífsins

Mottumars: Baráttan í Húsi atvinnulífsins
March 23, 2015 Elín

Mikil barátta er milli Kolbeins Árnassonar hjá SFS og Pétri Blöndal framkvæmdarstjóra Samáls hver safnar mesta pening í mottumars. Í Húsi atvinnulífsins eru fleiri sem taka þátt fyrir þetta góða málefni, eru það Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Skapti Örn upplýsingarfulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar. Keppnin er gífurlega spennandi og fylgja hér að neðan linkar fyrir þá alla og stúdíómyndir af Kolbeini og Pétri.

Við hjá Sjávarafli minnum alla á að það er hægt að taka þátt án þess að vera með mottu.

copy-of-kollimotta0041pebl2

Skapti Örn Ólafsson 

Þorsteinn Víglundsson 

Kolbeinn Árnason 

Pétur Blöndal