Sjávarútvegsráðstefnan 2014

Sjávarútvegsráðstefnan 2014
November 14, 2014 Elín

Dagana 20 – 21 Nóvember verður Sjávarútvegsráðstefnan haldinn. Ráðstefnan eru haldinn nú í fimmta skiptið á Grand hóteli. Hægt er að nálgast ráðstefnuheftið hér og skráningu hér  . Á hverju ári mæta milli 500-600 manns allstaðar að úr sjávarútvegi.