Author archive for Elín

  • Hipster neyðarkall í bílaflokki

    Neyðarkallinn í ár er björgunarsveitamaður í bílaflokki. Skartar hann svaklegu hipster skeggi. Björgunarsveitarmenn í bílaflokki sjá til þess að ökutæki…

    by
  • Nýjasta tölublað Sjávarafls komið út

    6 tölublað Sjávarafls er komið út, hægt er að lesa það hér 

    by
  • Ný heimasíða á ensku um íslenskan sjávarútveg

    Ný frétta- og upplýsingasíða á ensku um íslenskan sjávarútveg er komin í loftið og ber heitið Fishing the News. Heimasíðan er…

    by
  • Mottumars: Baráttan í Húsi atvinnulífsins

    Mikil barátta er milli Kolbeins Árnassonar hjá SFS og Pétri Blöndal framkvæmdarstjóra Samáls hver safnar mesta pening í mottumars. Í…

    by
  • Grænir dagar í Háskóla Íslands helgaðir hafinu

    Grænir dagar eru röð viðburða innan Háskóla Íslands skipulagðir af GAIA, félagi meistaranema í umhverfis- og auðlindafræði. Grænir dagar verða…

    by
  • Birtingur og Börkur komnir með mottu

    Nú skarta loðnuskipin Birtingur og Beitir hinni fínustu mottu samkvæmt heimasíðu Síldarvinnslunar  Eru áhafnir skipanna ánægðir með skeggvöx skipanna. Alveg…

    by
  • Áhöfnin á Júlíusi Geirmunds ÍS safnar mottum

    Áhöfnin á Júlíusi Geirmunds ÍS-270 hafa sett markmiðið á 300.000 kr. í mottumars. Það eru um að gera að standa…

    by
  • Jón Kjartansson SU tekur þátt í mottumars

    Áhafnameðlimir á Jóni Kjartanssyni frá Eskifirði taka þátt í mottumars, nú þegar hafa þeir safnað 47.000 þúsund krónum. Hægt er leggja…

    by
  • Fiskistofa tekur þátt í mottumars

    Fiskistofa tekur þátt í mottumars, hægt er að smella hér til að standa við bakið á þeim    

    by
  • Sjávarafl skorar á þína áhöfn!

    Nú á dögunum hófst hið árlega átak, Mottumars. Að því tilefni langar okkur hjá Sjávarafli skora á allar áhafnir íslenska…

    by