Oddur Már Gunnarsson, sviðsstjóri viðskiptaþróunarsviðs Matís, fjallaði um opinbert stuðnings og hvatakerfi til rannsókna og nýsköpunar. Fór hann yfir helstu…
Hélene L Lauzon, framkvæmdastjóri vöruþróunar Primex ehf, sagði frá fyrirtækinu Primex en það er líftæknifyrirtæki sem framleiðir kítósan úr rækjuskel…
Í erindi sínu um vannýttar sjávarlífverur talaði Guðrún G. Þórarinsdóttir, sjávarlíffræðingur við Hafrannsóknastofnun, um skeldýr, skrápdýr, krabba og þörunga. Ýmsar…
Í erindi sínu, Frjálsar veiðar fyrir smábáta, fór Halldór Ármannsson, formaður Landssambands smábátaeigenda, yfir margvíslegt efni tengt smábátum og veiðum…
Málstofur er á dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar eftir hádegið í dag: Eitt, tvö eða fleiri fiskveiðistjórnunarkerfi?, Uppsjávarfiskur-Þögla byltingin, Eru fjárfestingartækifæri í sjávarútvegi?…